Forsíða Lífið Skólastrákar KVEIKTU eld við blokk í Hafnarfirðinum – Sem betur fer sá...

Skólastrákar KVEIKTU eld við blokk í Hafnarfirðinum – Sem betur fer sá einhver til þeirra! – MYND

Hún Heiða Hrönn Karlsdóttir deildi þessari færslu í opna Facebook hópnum ‘Norðurbærinn minn – íbúar í Norðurbæ í Hafnarfirði’.

Þar segir hún frá því að tveir skólastrákar hafi kveikt eld við pallinn á Hjallabraut 6 í Hafnarfirðinum, en sem betur fer sást til þeirra svo þeir náðu ekki að glæða eldinn meira og kveikja í pallinum.

Þegar ég kom heim í hádeginu ca 12:05 þá blasti þetta við mér í stigaganginum við hliðina á mínum, Hjallabraut 6. Íbúi stigagangsins, kona sem var líka á heimleið sagðist hafa séð 2 drengi hlaupa í burtu með skólatöskur. Við hlupum í sitt hvora áttina að sækja vatn en eldurinn var að mestu slokknaður þegar ég kem tilbaka og konan farin inn aftur svo ég veit ekki nánari lýsingu á drengjunum.

Miðja