Forsíða Lífið Skoðaði YFIRGEFIN lúxushús í ríku götunni – Þarna bjuggu eitt sinn milljarðamæringar!...

Skoðaði YFIRGEFIN lúxushús í ríku götunni – Þarna bjuggu eitt sinn milljarðamæringar! – MYNDBAND

Það er til gata í London þar sem bara milljarðamæringar búa. Þrátt fyrir að það eru 66 heimili í götunni þá eru 16 þeirra yfirgefin.

Hann ákvað að skoða yfirgefnu lúxushúsin og tók með sér myndavél:

Miðja