Forsíða Lífið Skilti í glugga í Vestmannaeyjum kveikti VONIR – Grínarar hrella soltna Eyjapeyja!

Skilti í glugga í Vestmannaeyjum kveikti VONIR – Grínarar hrella soltna Eyjapeyja!

Grínarar hengdu upp skilti í glugga í Vestmannaeyjum sem vakti heldur betur upp vonir hjá soltnum Eyjapeyjum.

Ekki skrýtið, enda var þetta það sem blasti við þeim:

Í glugganum var skilti sem sagði að Dominos myndi opna bráðum í Eyjum – en Dominos er búið að svara að það séu engin áform um slíkt.

Hrekkjalómafélagið lifir greinilega enn góðu lífi í Vestmannaeyjum.

Miðja