Forsíða Hugur og Heilsa Sjálfsmorð hans bjó til HREYFINGU – Söngvari Linkin Park leit ekki út...

Sjálfsmorð hans bjó til HREYFINGU – Söngvari Linkin Park leit ekki út fyrir að vera þunglyndur! – MYNDBAND

Chester Bennington, söngvari Linkin Park, leit ekki út fyrir að vera þunglyndur. Það virtist í raun allt vera eins gott og það gæti verið.

Margir vilja meina að það sé einmitt ástæðan fyrir því að sjálfsmorð hans varð til þess að búa til hreyfingu til að koma í veg fyrir sjálfsmorð og hjálpa fólki að sinna geðheilsu sinni.

Aðrir vilja meina að stærsti þátturinn sé sá að fjölskylda Chester’s hefur viljað opna sig um málið og gera allt sem þau geta til að hjálpa öðrum, eins og kemur svo bersýnilega í ljós í myndbandinu hér fyrir neðan:

Miðja