Forsíða Bílar og græjur Sjaldgjæfum radarvara STOLIÐ í Engjaselinu – Hefur þú séð hann til sölu...

Sjaldgjæfum radarvara STOLIÐ í Engjaselinu – Hefur þú séð hann til sölu einhver staðar? – MYNDIR

Faðir hennar Maríönnu Sif lenti í því leiðinlega atviki að radarvara hans var stolið úr bílnum hans á bílastæðinu við Engjasel 1-23. 

Þessi radarvari fæst ekki á landinu og er ekki sendur hingað á Klakann – svo spurningin er hvort að þú hafir séð hann til sölu einhver staðar?

Brotist var inn í bílinn hjá pabba mínum aðfaranótt miðvikudagsins 26. ágúst á bílastæðinu við Engjasel 1-23 í Seljahverfi og stolið radavara sem ekki fæst á Íslandi né sendir til Íslands. Ekki var stolið öðrum verðmætum. Ef þið sáuð eða vitið eitthvað um innbrotið eða sjáið svona radavara til sölu endilega hafið samband í einkaskilaboðum eða í síma 846-9617. Búið er að tilkynna þetta til lögreglu.

Miðja