Forsíða Umfjallanir Sjáðu magnaðan flutning dómara The Voice USA á laginu Waterfalls – Myndband

Sjáðu magnaðan flutning dómara The Voice USA á laginu Waterfalls – Myndband

Þessi ábreiða dómaranna í The Voice USA á TLC klassíkinni Waterfalls er alveg stórkostleg og hefur vakið mikla athygli um allan heim. Sería 12 af The Voice USA er nú farin af stað og þar eru engir aðrir en Gwen Stefani, Alicia Keys, Adam Levine og Blake Shelton sem sitja í dómnefndinni.

Hægt er að fylgjast með því hvern næsti sigurvegari The Voice USA verður á Sjónvarpi Símans þar sem The Voice USA er á dagskrá alla föstudaga.