Forsíða Bílar og græjur Sjáðu hvernig á að kveikja í eldspýtu með TEYGJU

Sjáðu hvernig á að kveikja í eldspýtu með TEYGJU

Síðan mannkynið lærði á eld og færði sig úr myrkrinu höfum við fundið hin og þessi not fyrir hann ásamt ýmsum uppfinningum.

Ein þeirra eru þessar litlu spýtur með rauða endanum, en það er hægt að nota eina slíka til þess að kveikja í annarri – og það eina sem þú þarft til viðbótar er teygju:

Þetta gæti verið sniðugt trikk í næstu veislu, passið ykkur bara að brenna ekki niður þakið.