Forsíða Uncategorized Sitja íslenskir blaðberar heima með súkkulaði og STOLINN póst?

Sitja íslenskir blaðberar heima með súkkulaði og STOLINN póst?

Í ár er Smáralind með skemmtilegan gjafaleik í Jólagjafahandbók sinni en á forsíðu hennar eru gluggar eins og í jóladagatali og á bak við suma þeirra leynast vinningar.

Af einhverjum ástæðum virðist samt handbókin ekki hafa skilað sér heim til allra í ár.

Einn aðili sem fékk ekki handbókina varð svo svektur að hann skrifaði um það á Facebook síðu sinni og kom með líklega skýringu á því hvers vegna hún væri ekki að skila sér heim til fólks…

Já, þetta er ansi grunsamlegt mál en vonandi fá allir handbókina sína þrátt fyrir þetta.