Forsíða Lífið Simmi Vill hættir sér út á HÁLAN ís – „Jæja, nú verð...

Simmi Vill hættir sér út á HÁLAN ís – „Jæja, nú verð ég eflaust fyrir aðkasti“ – MYNDBAND

Simmi Vill hætti sér út á hálan ís á Facebook þegar hann setti inn færsluna hér fyrir neðan og ræddi stöðu samfélagsins út frá nýlegum brottrekstri lektors hjá HR út af ummælum hans í lokuðum Facebook hóp.

Jæja, nú verð ég eflaust fyrir aðkasti. Enn í dag var frétt af Lektor sem var sagt upp störfum fyrir að segja skoðun sína á Facebook. Við erum komin á þann stað sem samfélag að málfrelsi er ekki í boði í ákveðnum málefnum. Ef einhver hefur skoðun og segir hana, þá getur hann átt í hættu að missa vinnuna. Hvað sem því liður þá er best að láta hana Camille Pagliu segja það sem flestir karlmenn þora ekki lengur að segja, enda vilja þeir halda vinnunni.

Miðja