Forsíða Húmor Símanum hans Haralds var stolið – Fann þjófinn með nýju appi! –...

Símanum hans Haralds var stolið – Fann þjófinn með nýju appi! – MYNDIR

Það er fátt verra á tækniöld en að týna símanum sínum.

Haraldur Garðarsson var því miður fyrir því óláni að símanum hans var stolið í íþróttamiðstöðinni við Dalhús en var þó svo heppinn að vera með app í símanum sem tekur mynd um leið og vitlaust lykilorð er slegið inn.

Hann lýsti eftir manninum á Facebook en þá tók við æsilegur eltingaleikur á samskiptamiðlinum …

2015-03-04_17-24-28

 

Ekki leið á löngu þar til kraftur Fésbókarinnar hafði fundið hinn grunaða.

 

2015-03-04_17-41-40

 

Og netverjar þekktu greinilega andlitið, enda um þekktan afbrotamann að ræða, samanber neðastu athugasemdina:

Screenshot 2015-03-04 17.49.33

Og menn gengu svo langt að festa hann í járn:

2015-03-04_17-42-28

Líklegt verður þó að teljast að mennirnir þekkist … en við skulum ekki velta okkur of mikið upp úr því. Allt er gott sem endar vel!