Forsíða Lífið Siggi í iStore náði EPÍSKU drónamyndbandi af Suðurlandinu – Hvílík náttúrufegurð!

Siggi í iStore náði EPÍSKU drónamyndbandi af Suðurlandinu – Hvílík náttúrufegurð!

Siggi hjá iStore sem sérhæfir sig meðal annars í sölu dróna – náði epísku skoti af Suðurlandinu. Myndbandið er tekið á Phantom 4 Pro – en hann er í línu frá DJI sem er eitt þekktasta merkið á sínu sviði í heiminum.

Í myndbandinu sést vel hversu mikil snilld er að hafa möguleika á 60 ramma á sek. upptöku í 4K gæðum. Einnig kemur árekstrarvörnin að góðum notum í nokkrum myndskeiðana.

Siggi hefur sjálfur þetta að segja um skotið:
Mitt nýjasta drónamyndband. Fossar, jöklar og hreindýr á Íslandi. Vona að þú njótir. Fyrirvari: Engir fuglar né hreindýr sköðuðust við gerð myndbandsins.

Suðurland part I from siggizoom on Vimeo.