Forsíða Lífið Settur í flugbann fyrir það eitt að sýna flugfreyju tattúið sitt! –...

Settur í flugbann fyrir það eitt að sýna flugfreyju tattúið sitt! – MYNDIR

Sumt fólk er viðkvæmara en annað, það er bara þannig. Þessi flugfreyja var alveg einstaklega viðkvæm og henni stórblöskraði þegar farþegi spurði hvort hún vildi sjá tattúið sitt af Gosa, gyrti svo niðrum sig og sýndi það. 

Okey hún er kannski ekkert svaklega viðkvæm. Þetta er typpa tattú. Maðurinn ber fyrir sig ölvun og segir þetta allt hafa bara verið í góðu gamni gert.

LOL?

Miðja