Forsíða Hugur og Heilsa Settu ísmola á Feng Fu punktinn á líkamanum og segðu ‘bless’ við...

Settu ísmola á Feng Fu punktinn á líkamanum og segðu ‘bless’ við veikindi …

Hefur þig dottið í hug að láta ísmola bráðna á húðinni þinni til þess að hlaða líkamann og losna við veikindi, bæta svefn og losna við streitu?

Ég hélt ekki, en kínverskar lækningarmeðferðir hafa byggt á þessari tækni í mörg hundruð ár.

Aðferðin felst í því að setja ísmola á „Feng Fu“ punktinn sem er á hnakkanum líkt og myndin hér fyrir neðan sýnir.

Put an Ice Cube at This Point on Your Head

Haltu ísmolanum á svæðinu í um 20 mínútur. Fyrst munt þú finna fyrir kulda sem getur verið óþægilegur í fyrstu skiptin. Síðan eftir 30-40 sekúndur muntu finna fyrir hita.

Ísmolinn mun valda því að líkaminn losar um náttúrulegt endorfín svo vellíðan mun leiða um líkamann þinn. Aðferðin gerir ráð fyrir því að þú gerir þetta á hverjum degi og áhrifin eru ekki af minni gerðinni.

Kínverjar trúa því að þessi aðferð muni meðal annars:

 • Bæta svefn
 • Bæta meltingu
 • Minnka líkur á kvefi
 • Minnka líkur á tannpínu og hausverk
 • Bæta öndun og brennslukerfi líkamans
 • Örva taugakerfið
 • Hjálpa líkamanum að berjast við sýkingar
 • Koma í veg fyrir sjúkdóma í skjaldkirtli
 • Koma í veg fyrir liðagigt
 • Minnka líkur á svefnleysi
 • Minnka líkur á þunglyndi
 • Og minnka líkur á krónískri þreytu

Þessi aðferð hjálpar líkamanum að ná jafnvægi – Svo tæknilega er þetta ekki lækning heldur stuðningur við líkamann svo hann endurnýji sig hraðar.