Forsíða Afþreying Sérviska TÖLVULEIKJASPILARA útskýrð – „Ef þú hallar hausnum þá sérðu meira af...

Sérviska TÖLVULEIKJASPILARA útskýrð – „Ef þú hallar hausnum þá sérðu meira af svæðinu“

Út frá okkar reynsluheimi þá búum við oft til ákveðna sérvisku sem við einkennir hvernig við hegðum okkur í því umhverfi.

Tölvuleikjaspilarar eiga það til að þróa með sér svipaða sérvisku og í þræðinum hér fyrir neðan þá eru helstu atriðin talin upp: