Forsíða Hugur og Heilsa Sérð þú muninn á ósviknu brosi og gervibrosi?

Sérð þú muninn á ósviknu brosi og gervibrosi?

Það er ekkert eðlilegara en að splæsa stundum í bros þó svo að þú sért ekki glaðasti hundur í heimi. Við gerum það til dæmis í óþægilegum aðstæðum.

En hvernig getur þú þekkt það ef einhver brosir gervibrosi til þín?