Forsíða Húmor Sendi mömmu sinni ÓVIÐEIGANDI mynd úr herberginu hennar – „Hvað er með...

Sendi mömmu sinni ÓVIÐEIGANDI mynd úr herberginu hennar – „Hvað er með þessi handjárn?“

Hún Ella Martine er á heimavist í háskólanum sínum og mamma hennar er búin að vera biðja hana um að senda sér myndir af herberginu hennar.

Ella gerði það, en gleymdi að fjarlægja svolítið áður en hún tók myndina – svo að þetta varð ansi óviðeigandi mynd til að senda mömmu sinni.

Hún deildi snilligáfu sinni með fólki á Twitter:

Þrátt fyrir að Ellu fannst leiðinlegt að hafa sent mömmu sinni myndina þá hefur hún greinilega húmor fyrir þessu og skrifaði: „Lífið er of stutt, njótið tístsins.“