Forsíða Lífið Sektin fyrir að tala í símann ÁTTFALDAST – Ökumenn á Íslandi fá...

Sektin fyrir að tala í símann ÁTTFALDAST – Ökumenn á Íslandi fá harðari refsingu!

Nú er spurningin hvort þú ert í liði með þeim sem finnst þetta fáránlegt eða þeim sem finnst kominn tími til að gera eitthvað svona – eða jafnvel eitthvað enn róttækara.

Tengd mynd

En frá og með 1. maí þá mun sektin á Íslandi fyrir ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar áttfaldast – hún fer úr 5.000 kr upp í 40.000 kr.

Myndaniðurstaða fyrir driving phone

Hvað segið þið – er þetta of gróft eða frábær hugmynd? Eða ekki nógu langt gengið jafnvel?

Miðja