Forsíða Hugur og Heilsa Sat við hliðiná alvarlega einhverfum strák í 8 tíma flugi – og...

Sat við hliðiná alvarlega einhverfum strák í 8 tíma flugi – og kraftaverk átti sér stað sem grætti pabba hans!

Hún Rachel R. Romeo sat við hliðiná alvarlega einhverfum 10 ára strák í 8 tíma alþjóðlegu flugi og faðir hans byrjaði strax á því að biðjast afsökunnar á því hvernig strákurinn myndi hegða sér í fluginu.

En menntun og þjálfun Rachel átti eftir að hjálpa kraftaverki að eiga sér stað – kraftaverk sem myndi skilja föður hans eftir í tárum.