Forsíða Lífið Sannkallað töfraaugnablik á fæðingadeildinni þegar nýfæddir tvíburar héldust í hendur! – MYNDBAND

Sannkallað töfraaugnablik á fæðingadeildinni þegar nýfæddir tvíburar héldust í hendur! – MYNDBAND

Það var sannkallað töfraaugnablik sem átti sér stað á fæðingadeildinni þegar að þessir nýfæddu tvíburar héldust í hendur á meðan þá lágu á móður sinni.

Ljósmóðirinn hafði aldrei séð þetta gerast áður, enda einstakt augnablik sem fjölskyldan mun aldrei gleyma.