Forsíða Hugur og Heilsa Sambönd fyrstu mánuðina VS. Eftir 2 ár … – Kannast þú við...

Sambönd fyrstu mánuðina VS. Eftir 2 ár … – Kannast þú við þetta?

Rómantíkin gæti dáið, en ástin og prumpin lifa að eilífu …

1. Fyrstu mánuðina: Kynlífið er ástríðufullt og hvatvíst.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þú verður að sjá til þess að kynlífið passi annað hvort fyrir eða eftir Game of Thrones.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

2. Fyrstu mánuðina: Stefnumót eru langir göngutúrar eða þið vakið saman fram eftir og talið um draumanna ykkar með lítil fiðrildi í maganum.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Stefnumót snúast um hópkaup eða Aha.is svo þið eyðið ekki öllu spariféinu í einn kvöldverð!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

3. Fyrstu mánuðina: Þið hlustið á hvort annað og svoleiðis sýnið þið hvort öðru áhuga og stuðning.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þið hafið náð mikilli hæfni í því að hlusta án þess að hlusta og horfa á sjónvarpið á sama tíma.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

4. Fyrstu mánuðina: Það er allt í lagi að vera ósammála um suma hluti.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: FINNST ÞÉR HVAÐ ?!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

5. Fyrstu mánuðina: Þið tælið hvort annað með krúttlegu hrósi.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Það að óvænt reisn skjóti upp kollinum er bókstaflega fallegasta hrós dagsins.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

6. Fyrstu mánuðina: Ykkur finnst skrítnu sögurnar hjá hvort öðrum ótrúlega áhugaverðar.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: …

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

7. Fyrstu mánuðina: Þú reynir að fela skrítnu hliðina á þér

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þið verðið að deila hverri einustu stórfurðulegu pælingu eða hugsun.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

8. Fyrstu mánuðina: Þegar þið kyssist er það eins og varirnar ykkar séu að stunda kynlíf.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þegar það gerist þá er það krúttlegt …

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

9. Fyrstu mánuðina: Þið látið eins og líkaminn ykkar sé í raun vélmenni og hafi engar þarfir.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þið verðið svo afslöppuð að þið getið prumpað allann daginn!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

10. Fyrstu mánuðina: Líkaminn ykkar verður jafn hreinn og fínn eins og Armani fyrirsæta.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Rakstur kemur fyrir, svitalyktareyðar eru æskilegir og buxur koma til greina …

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

11. Fyrstu mánuðina: Þú trúir ekki hvað hinn helmingurinn þinn er í raun fallegur!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Það kemur þér sífellt á óvart hvað þú getur elskað þessa manneskju – Þrátt fyrir það að hún sé gjörsamlega óþolandi!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

12. In the beginning: buying thoughtful and cute gifts is a massive win.

12. Fyrstu mánuðina: Þið gefið hvort öðru hugulsamar og krúttlegar gjafir.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þið gefið hvort öðru gjafir sem þið þurfið á heimilinu …

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

13. Fyrstu mánuðina: Þið deilið ÖLLU.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Þið dirfist ekki til þess að snerta matinn hjá hvort öðru nema með góðfúslegu leyfi …

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

14. Fyrstu mánuðina: Ykkur líður vel þegar þið liggið í faðmi hvors annars og segið ekki orð.

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years

Eftir tvö ár: Ykkur líður vel þegar þið liggið saman en þið finnið ykkur knúin til þess að deila hverju einasta fáránlega smáatriði sem fer í gegnum huga ykkar!

Relationships In The Beginning Vs. Relationships After Two Years