Forsíða Íþróttir Rússar senda Íslendingum ÁST sína – Syngja óð til Íslands við lagið...

Rússar senda Íslendingum ÁST sína – Syngja óð til Íslands við lagið ,,Ég er kominn heim!“ – MYNDBAND

Rússar senda okkur ástarkveðjur eftir HM og finnst sorglegt að sjá okkur fara heim. Ísland vakti mikla athygli á heimsmeistaramótinu og það er altalað hversu frábærir íslensku aðdáendurnir eru og hversu flott landsliðið okkar er.

Rússar ákváðu því að syngja óð til okkar við lagið ,,Ég er kominn heim“. Þetta er vægast sagt frábært hjá þeim:

Þetta er svo lagið sem hann var að vísa í að Íslendingar sungu:

Miðja