Forsíða Bílar og græjur Ruddalegur hljómur í vélinni á nýjasta BMW M6 blæjubílnum á götum Íslands...

Ruddalegur hljómur í vélinni á nýjasta BMW M6 blæjubílnum á götum Íslands – MYNDBAND

Sveinn Elías Elíasson fór ásamt elsta stjúpsyni sínum vestur um haf – og létu gamlan draum rætast – líkt og sjá mér HÉR

„Okkur hafði lengi langað í BMW E64 M6 Cabrio Facelift og verið lengi að leita af rétta bílnum. Við létum þann draum verða að veruleika og keyptum okkur M6“, segir Sveinn.

Um er að ræða bíl nr. 6 sem kemur á götuna af M6 – en þetta er sá nýjasti af þeim sem eru til á Íslandi. Bíllinn er 510 hestöfl með V10 vél.

„Hann verður fljótur yfir 550 hestöfl. kominn með 513 þúsund króna púst – og fullt af útlitsbreytingum.“

Í myndbandinu vantar enn að setja fullt af aukahlutum en bara felgur og púst komið. Enn á eftir að koma meðal annars flækjur og intake.

Hljóðið er alveg ruddalegt!