Forsíða Afþreying Rowan Atkinson fór frá því að vera STAMARI yfir í stjörnu –...

Rowan Atkinson fór frá því að vera STAMARI yfir í stjörnu – Var kallaður „geimveruandlit“ af þeim sem lögðu hann í einelti!

Ævin hans Rowan Atkinson er ekki búin að vera auðveld þrátt fyrir að hann sé nú heimsfrægur, ríkur og virtur leikari.

Rowan fór frá því að vera stamari í æsku yfir í það að verða stjarna og eins og fólk getur ímyndað sér þá er ansi mikið sem þarf að yfirstíga svo að hægt sé að gera það að raunveruleika:

Miðja