Forsíða Lífið The Rock fór í BÚNING fyrir dóttur sína um páskana! – Hann...

The Rock fór í BÚNING fyrir dóttur sína um páskana! – Hann hugsaði þetta ekki alveg til enda!

Leikarinn og vöðvatröllið Dwayne Johnson eða The Rock skemmti sér með fjölskyldunni yfir páskana. Hann kom litlu dóttur sinni á óvart með því að fara í Pikachu búning.

Myndaniðurstaða fyrir dwayne johnson pikachu

Hann gleymdi samt að hugsa út í það að það var steikjandi hiti í þessum búning og börn verða ekki þreytt. Þannig að hann þurfti að vera í þessum búning í tvo tíma hlaupandi á eftir dóttur sinni. Hann sagði samt að svona eigi þetta að vera því þessar stundir séu bestar.

Hér er myndband sem sýnir hvað Johnson var orðinn þreyttur þegar hann elti dóttir sína út um allt.

A post shared by therock (@therock) on