Forsíða Lífið Robert Downey er einn LAUNAHÆSTI leikari heims! – En hann er búinn...

Robert Downey er einn LAUNAHÆSTI leikari heims! – En hann er búinn að lifa ansi skrautlegu lífi!

Leikarinn Robert Downey er búinn að fara á kostum sem Tony Stark í Iron man, Sherlock Holmes og Chaplin. Hann er einn virtasti leikari í Hollywood í dag, en fyrir nokkrum árum var hann í algjöru rugli. Hér er farið hratt yfir það.