Forsíða Afþreying Robert de Niro SJOKKERAÐI áhorfendur á Tony verðlaunahátíðinni – Salurinn stóð upp...

Robert de Niro SJOKKERAÐI áhorfendur á Tony verðlaunahátíðinni – Salurinn stóð upp og klappaði! – MYNDBAND

Robert de Niro var ekki með langa ræðu þegar það var komið að honum að fara á sviðið á Tony verðlaunahátíðinni – hún var hnitmiðuð og skýr.

Áhorfendur sem heima sátu fyrir framan sjónvarpið urðu fyrir sjokki, sama hvort þeim líkaði skilaboðin eða ekki – á meðan salurinn hrópaði húrra, stóð upp og klappaði:

Sjokkið kemur kannski út af því að þetta orð er víst bannorð í Bandaríkjunum og ofan á það þá hefur ekki verið mikil hefð fyrir því að nota það í samhengi við forseta landsins.