Forsíða Lífið Rétt sjónarhorn skiptir öllu – 22 heimsfræg kennileiti sem eru öðruvísi en...

Rétt sjónarhorn skiptir öllu – 22 heimsfræg kennileiti sem eru öðruvísi en þú hélst!

Það kannast allir við þessa svokölluðu „póstkorta-byggingar“ eða kennileiti sem eru svo ótrúlega þekkt að myndir af þeim er að finna á póstkortum um allan heim. Í dag má segja að Instagram sé búið að taka við af póstkortunum en kennileitin eru þau sömu.

Á Íslandi höfum við Hallgrímskirkjuna, Indverjar hafa Taj Mahal og Egyptarnir eiga Pýramídanna.

Það sem þú ert að fara komast að núna kæri lesandi er að ekkert er eins og það sýnist. Margar af fyrstu myndunum eiga eftir að koma þér mikið á óvart þar sem þú átt eftir að sjá að mannvirki sem þig hefur dreymt um að heimsækja allt þitt líf eru kannski ekkert svo merkileg eftir allt saman.

Síðari helmingu myndanna einblínir frekar á það að árið er 2014 og nútíminn er búinn að umkringja aldagömul kennileiti, bókstaflega.

Taj Mahal

places zoomout 01 #1

places zoomout 02 #2

Pýramídarnir í Egyptalandi

places zoomout 03 #3

places zoomout 04 #4

Stonehenge

places zoomout 05 #5

places zoomout 06 #6

Brandenburg Hliðið

places zoomout 07 #7

places zoomout 08 #8

Sagrada Familia

places zoomout 09 #9

places zoomout 10 #10

Niagra Falls

places zoomout 11 #11

places zoomout 12 #12

Acropolis

places zoomout 13 #13

places zoomout 14 #14

Mount Rushmore

places zoomout 15 #15

places zoomout 16 #16

Forboðna borgin

places zoomout 17 #17

places zoomout 18 #18

Hollywood

places zoomout 19 #19

places zoomout 20 #20

„The Kaaba“

places zoomout 21 #21

places zoomout 22 #22

Alamo

places zoomout 23 #23

places zoomout 24 #24

Arc de triomphe

places zoomout 25 #25

places zoomout 26 #26

Angkor Wat

places zoomout 27 #27

places zoomout 28 #28

Santorini

places zoomout 30 #30

places zoomout 31 #31

Algyðishofið í Róm

places zoomout 32 #32

places zoomout 33 #33

Kínamúrinn

places zoomout 34 #34

places zoomout 35 #35

Central Park

places zoomout 36 #36

places zoomout 37 #37

Hvíta húsið

places zoomout 38 #38places zoomout 38 #39

places zoomout 39 #40

Litla hafmeyjan

places zoomout 40 #41

places zoomout 41 #42

Mona Lisa

places zoomout 42 #43

places zoomout43 #44