Forsíða Hugur og Heilsa Reglan um kærustupör: Sambönd fyrstu mánuðina VS. Eftir þrjú ár! – Sérðu...

Reglan um kærustupör: Sambönd fyrstu mánuðina VS. Eftir þrjú ár! – Sérðu muninn?

Þegar þið eruð komin á það stig að þið prumpið fyrir framan hvort annað – Þá veistu að þetta er orðið alvarlegt með stóru A’i!


 

1. Fyrstu mánuðina: Þú reynir að láta sem þú hvorki prumpir, kúkir eða hafir enga aðra eins ógeðslega líkamsstarfsemi.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

Eftir þrjú ár: Þið prumpið og ropið fyrir framan hvort annað öllum stundum og sendið jafnvel hvort öðru SMS ef þið gerið eitthvað einstaklega markvert á klósettinu.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

2. Fyrstu mánuðina: Stefnumótin ykkar snúast fyrst og fremst um að daðra yfir kokteilum eða á veitingastöðum sem hvorugt ykkar hefur í raun og veru efni á …

At the beginning: Your dates are all about flirting over cocktails and going for meals neither of you can really afford.

Eftir þrjú ár: Stefnumótin ykkar fara helst eftir því hvar eru góð tilboð – Og hvort þið nennið að fara út úr húsi …

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

3. Fyrstu mánuðina: Þú elskar að uppgvöta nýja hluti um manneskjuna og vilt fá að vita sem mest til þess að læra að skilja hana betur en nokkur annar.

At the beginning: You get a thrill out of sharing and discovering new things about each other, and getting to really understand a new person.

Eftir þrjú ár: Þú veist allt sem mögulega er hægt að vita og ef það gerist eitthvað nýtt, þá varstu líklega á staðnum svo þú þarft ekki að heyra af því!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

4. Fyrstu mánuðina: Kynlífið ykkar getur gerst hvenær sem er, það er spennandi – Og það er næstum því það eina sem þið gerið!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

Eftir þrjú ár: Það gerist sjaldnar og það gerist svo sannarlega ekki hvar og hvenær sem er. En það er svo mikið betra og þið vitið bæði að það er ekkert að því að taka bara ‘Quickie’.

After three years: It's less frequent and spontaneous, but also much better, and you know there's nothing wrong with a quickie now and then.

5. Fyrstu mánuðina: Þið prófið nýja hluti, nýjar stellingar og á nýjum stöðum!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

Eftir þrjú ár: Þið vitið að fólk stundar kynlíf í rúmi – Og það er góð ástæða fyrir því.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

6. Fyrstu mánuðina: Ykkur finnst þið verða að kúra; Svo þið vaknið með enga tilfinningu í höndunum, hár í augunum eða jafnvel með alvarlega áverka eftir ofhitnun.

At the beginning: You feel like you should cuddle to sleep, resulting in dead arms, accidentally pulled hair, and a lot of overheating.

Eftir þrjú ár: Þið vitið bæði að þið sýnið sanna ást með því að sofa eins langt frá hvort öðru og þið mögulega getið. Af því að pláss > sviti.

After three years: You show your love by sleeping as far away from each other as possible. Because space > sweat.

7. Fyrstu mánuðina: Þú reynir alltaf að líta eins vel út og þú mögulega getur þegar þið hittist. Ekki viltu að hún haldi að þú sért algjört letidýr í kósýfötum!

At the beginning: You always try to look your best for your new partner, in case they find you find out you're actually a massive slob.

Eftir þrjú ár: Þið eruð algjör letidýr saman og það er geggjað!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

8. Fyrstu mánuðina: Samtölin ykkar eru krúttleg, hress og þið daðrið endalaust með brosköllum og hjörtum.

At the beginning: Your texts are flirty, chatty, and full of emojis and kisses.

Eftir þrjú ár: Þá líta SMS’in ykkar svona út:

After three years: They look more like this.

9. Fyrstu mánuðina: Þið eyðið miklum tíma og peningum í að koma hvort öðru á óvart með krúttlegum eða dýrum gjöfum.

At the beginning: You spend lots of time and money making really personal presents or buying expensive gifts.

Eftir þrjú ár: Þið segið hvort öðru einfaldlega hvað þið VILJIÐ fá – Eða gefið sameiginlegar gjafir.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

10. Fyrstu mánuðina: Þið deilið girnilegum eftirréttum saman af því að ~rómantík~.

In the beginning: You share dessert, because ~romance~.

Eftir þrjú ár: Þú ætlar sko að borða þennan f***ings ís sjálfur.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

11. Fyrstu mánuðina: Ef þið rífist þá er það vegna ómerkilegra hluta sem skipta ekki máli.

At the beginning: You argue about stupid shit that doesn't really matter.

Eftir þrjú ár: Þið eruð búin með öll þessi rifrildi. Svo þið finnið enn heimskulegri og minni hluti sem skipta engu máli og rífist enn meira um þá!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

12. Fyrstu mánuðina: Þið daðrið við hvort annað öllum stundum:

At the beginning: You flirt constantly and outrageously.

Eftir þrjú ár: Daðrið er búið að breytast í almennann stuðning og hvatningu. Og stundum er bara alveg nóg að segja „ég elska þig“.

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years

13. Fyrstu mánuðina: Þegar þið segið: 

„Eigum við að hittast og horfa á mynd?“
Þá þýðir það þetta …

At the beginning: Netflix and chill means ???Neflix and chill???.

Eftir þrjú ár: Þá þýðir það bókstaflega að liggja uppi í sófa og HORFA á mynd!

Relationships At The Beginning Vs Relationships After Three Years