Forsíða Bílar og græjur Réðust á Árnýju í Laugardalnum upp úr þurru – „Mig langaði að...

Réðust á Árnýju í Laugardalnum upp úr þurru – „Mig langaði að vara fólk við sem er hérna í miðbænum“ – MYNDBAND

Hún Árný Rós Sigríðardóttir gerði myndbandið hér fyrir neðan eftir að menn réðust á hana í Laugardalnum upp úr þurru. Árásarmennirnir voru með hamra og mölvuðu líka rúðurnar í bílnum hennar.

Árný er skiljanlega í sjokki eftir atburðinn og vill vara fólk við þessu:

Miðja