Forsíða Húmor Rebekka lét ÓVEÐRIÐ ekki hafa áhrif á sig – Mynd við heimilisstörfin...

Rebekka lét ÓVEÐRIÐ ekki hafa áhrif á sig – Mynd við heimilisstörfin sló í gegn á Facebook

Lljósmyndarinn og listakonan Rebekka Guðleifsdóttir vakti mikla athygli fyrir mynd sem sýnir hana við heimilisstörfin.

„Þetta þurfti að gera.“ – segir Rebekka. Enda líklega flestir sammála því að það gangi ekki að hafa þvottinn blautan, þótt að veðrið sé ekki gott.