Raunveruleikastjarna BÖNNUÐ á Instagram eftir að hafa birt þessar myndir

Raunveruleikastjarna BÖNNUÐ á Instagram eftir að hafa birt þessar myndir

Serbneska raunveruleikastjarnann, Senada Nurkic, tók þátt í Stóra Bróður þar í landi – en henni var úthýst á Instagra eftir að hafa birt myndirnar sem má sjá hér að neðan.

Greinilega svona léttflippuð eins og maður myndi segja á íslensku.