Forsíða Afþreying Rauðglóandi málmkúla V.S Nokia 3310 – Hvor vinnur? – MYNDBAND

Rauðglóandi málmkúla V.S Nokia 3310 – Hvor vinnur? – MYNDBAND

Það muna allir eftir hinum ódauðlegu Nokia 3310 símum. Það var alveg sama hvað kom fyrir þessa síma, þeir virtust ætla að lifa endalaus. Ef það væri ekki fyrir þá staðreynd að það er ekki hægt að fara á netið í þeim ættum við eflaust öll svona síma enn þann dag í dag.

En það virðist þó vera einn hlutur sem getur sigrað þá …