Forsíða Húmor Rakel ætlaði að prjóna brækur á manninn sinn – En Facebook kom...

Rakel ætlaði að prjóna brækur á manninn sinn – En Facebook kom upp um hana!

Það er ekki öllum gefið að prjóna – Að prjóna er ákveðið listform sem krefst mikils tíma og þolinmæði.

Rakel Mist er ekki mikil prjónakona en hún ætlaði nú samt að prjóna ullarbrækur á eiginmanninn – Fjórum árum seinna er hann enn það bíða…

Rakel gerði það eina rétta í stöðunni…