Forsíða Húmor Rakari gefur smokka með klippingunum sínum – en HEFTAR þá við nafnspjalið...

Rakari gefur smokka með klippingunum sínum – en HEFTAR þá við nafnspjalið sitt! – MYND

Hinn 23 ára gamli Jake Gamez frá Texas er rakari sem ætlar sér að verða stór í bransanum.

Jake lætur smokk fylgja með hverri klippingu – en það ótrúlega er að hann heftar í gegnum þá og festir þá þannig við nafnspjaldið sitt:

Jake virðist ekki vera að fatta hvað hann er að gera með þessu – svo þá er bara spurningin hversu lengi er hann eiginlega búinn að vera að gefa viðskiptavinum sínum smokka með heftaragati?

Internetið hefur ekki látið Jake í friði síðan að hann póstaði þessum myndum og elskar að skjóta á hann – og hér eru tvö dæmi: