Forsíða Hugur og Heilsa Ragnhildur útskýrir af hverju maður GLOTTIR ekki að ófrískri konu sem afþakkar...

Ragnhildur útskýrir af hverju maður GLOTTIR ekki að ófrískri konu sem afþakkar sushi!

Með óléttu fylgja alls konar reglur varðandi hvað má borða og annað eins. Þessar reglur eru ekki bara einhver húmor hjá læknum heldur er mjög mikilvægt að konur fari eftir þeim. Ragnhildur undirstrikaði á Facebook hvað þessir hlutir eru mikilvægir.