Forsíða TREND Ragga Holm og Kilo með glænýtt og TRYLLT lag! – „Hvað Finnst...

Ragga Holm og Kilo með glænýtt og TRYLLT lag! – „Hvað Finnst Þér Um Það?“

Það er alveg magnað hvað við á Íslandi eigum mikið af frábæru tónlistarfólki.

Ragga Holm hefur verið að ryðja sér leið upp á toppinn í rappsenunni undanfarið og hér er hún með eitt glænýtt og grjóthart lag ásamt honum Kilo! – Hvað finnst þér um það?