Samfélagstilraunir eru orðnar rosalega vinsælt efni í löndunum í kringum okkur og það er ekkert smá skemmtilegt að sjá þessa pilta sýna okkur hvernig fólk bregst við hérna í Reykjavík.
Í þetta skiptið voru þeir mættir í sjoppur bæjarins, pöntuðu sér að drekka og notuðu þriðja aðila til þess að ræna varningnum!
Hvað myndir þú gera?
Myndbandið segir allt sem segja þarf.