Forsíða Umfjallanir Pyngjan er fyrir þá sem vilja taka þátt í framtíðinni STRAX!

Pyngjan er fyrir þá sem vilja taka þátt í framtíðinni STRAX!

pyngjanPyngjan er greiðsluapp sem gerir lífið einfaldara og skemmtilegra. Með Pyngjuna í snjallsímanum getur notandi greitt með símanum í stað hefðbundins plastkorts í greiðslukortaviðskiptum. Sem er augljóslega ekki bara kúl – heldur hrikalega þægilegt!

En þú veist kannski ekki alveg hvernig Pyngjan virkar? Þá er einfalda útskýringin í myndbandinu hér að neðan.

Svo er bara að skella sér í símann og ná í Pyngjuna!