Forsíða Afþreying Primark í Manchester opnaði Central Perk – Friends aðdáendur elska þessa nýju...

Primark í Manchester opnaði Central Perk – Friends aðdáendur elska þessa nýju viðbót! – MYNDBAND

Primark í Manchester ákvað að opna Central Perk í tilefni af 25 ára afmæli Friends og aðdáendur þáttanna gætu ekki verið hamingjusamari.

Hvað segið þið – eigum við ekki að fá IKEA á Íslandi til að skella upp einu Central Perk horni fyrir okkur?