Forsíða Lífið Pöndurnar réðu EKKI við sig í snjónum – Æðislegt að horfa á...

Pöndurnar réðu EKKI við sig í snjónum – Æðislegt að horfa á þær missa sig! – MYNDBAND

Pöndurnar tvær í myndbandinu, Sijia (12 ára) og Youyou (10 ára), réðu ekki við sig þegar að snjórinn lét loksins sjá sig í borginni Harbin í Kína.

Það er ekkert smá æðislegt að horfa á þessar krúsídúllur missa sig svona.

Miðja