Sarah Jean Underwood er fyrrum fyrirsæta hjá Playboy – og var meðal annars Playmate of the Year árið 2007.
Sarah heimsótti Ísland nú á dögunum – og varð úr heljarinnar landkynning – enda er hún með 8,9 milljón fylgjendur á Instagram. Myndirnar fengu 100 þúsundir læka – og ekki ólíklegt að þær veki ferðaáhuga þeirra sem með fylgdust.
Sarah virðist lifa á því að ferðast um heiminn – en á Instgram reikningi hennar er hún í myndum um allan heim.