Forsíða Lífið Piper sér foreldra sína í fyrsta sinn – Gerist ekki mikið krúttlegra!...

Piper sér foreldra sína í fyrsta sinn – Gerist ekki mikið krúttlegra! – MYNDBAND

Hvernig ætli það sé að hafa bara séð foreldra sína í móðu allt sitt líf?

Í þessu ofurkrúttaða myndbandi sjáum við mómentið þegar Piper litla fær gleraugu og sér foreldra sína almennilega í fyrsta skiptið. Ánægjan leynir sér ekki á svipnum.