Forsíða TREND Photobomber ársins er STRAX fundin – Golden Globe gestir eru allir á...

Photobomber ársins er STRAX fundin – Golden Globe gestir eru allir á mynd með henni! – MYNDIR

Árið 2019 er nýbyrjað og photobomber ársins er strax fundin.

Hún „gaf sig fram“ á Golden Globe hátíðinni þar sem að hún bauð gestum upp á Fiji vatn og photobombaði hverja einustu stjörnu á svæðinu.

Tyra Banks would definitely be proud of this smize.

Internetið er nú búið að hefja hana upp í guðatölu og nýja markmiðið á árinu hjá fólki virðist vera að hafa sjálfsöryggi á við hana.

Því að eins og þið sjáið þá er hún ekki bara í bakgrunninum heldur pósar hún með stjörnunum eins og hún eigi að vera á myndinni.

Meira að segja á þessari mynd hér fyrir ofan, þar sem hún lítur undan með brosi eins og það hafi verið planað.

Hún er allavegana orðin nýja fyrirmyndin hjá fólki og það getur huggað sig við að það er ansi auðvelt að finna mynd af henni.

Og svo ein svona af henni bara – enda orðin stórstjarna:

Miðja