Forsíða Íþróttir Philip neglir hvað það er sem íslenska landsliðið þarf EKKI til þess...

Philip neglir hvað það er sem íslenska landsliðið þarf EKKI til þess að vera sigursælt!

Erlendir sparkspekingar skilja í raun ekkert í því hvernig Ísland hefur náð þeim árangri að komast á HM miðað við úr hvaða leikmönnum liðið er samsett.

Íslenska landsliðið er að sanna að heildin er svo miklu sterkari en samsafnið af þeim einstaklingum sem eru í því.

Hér má sjá klúbbana sem leikmenn okkar eru í – sem eru á leiðinni á HM – en Philip O’Connor segir þetta á einfaldan hátt:

„Sumir klúbbana sem núverandi íslensku leikmennirnir leika fyrir. Þjálfarar þjóða þurfa að hætta að þykjast eins og allir þurfa að spila fyrir Real Madrid.

Real Madrid skiptir engu. Þetta er mátturinn í LIÐSHEILDINNI!