Forsíða TREND Paulina Vega var valin fallegasta kona alheimsins í nótt! – Myndir

Paulina Vega var valin fallegasta kona alheimsins í nótt! – Myndir

Keppendur frá yfir 80 löndum tóku þátt í keppninni um Ungfrú Alheim árið 2015 í Miami.

Það kom í hlut hinnar 22 ára gömlu Paulinu Vega frá Kólumbíu að taka á móti krúnunni en hin gullfallega Nia Sanchez frá Bandaríkjunum vermdi annað sætið.

Paulina er að læra viðskiptafræði í heimalandinu en mun núna ferðast um heiminn og sinna góðgerðarstarfsemi næsta árið.

Hér eru nokkrar myndir af fegurstu konu alheimsins árið 2015:

Miðja