Forsíða Íþróttir Parkour er ÓTRÚLEGA svalt þegar það tekst – og svakalegt þegar það...

Parkour er ÓTRÚLEGA svalt þegar það tekst – og svakalegt þegar það tekst ekki! – MYNDBAND

Parkour er eitt svalasta sport í heimi og það er ekkert smá hvað það er flott að sjá þegar það tekst – og svo svakalegt þegar það tekst ekki.

Í þessu myndbandi skiptumst við á að sjá svölu atriðin sem takast – og svo þau sem takast ekki…

Miðja