Forsíða Lífið Par leigði sér herbergi á hóteli frá helvíti – Rafmagnslaust og fullt...

Par leigði sér herbergi á hóteli frá helvíti – Rafmagnslaust og fullt af pöddum!

Ef þú ímyndar þér rómantískt frí með ástinni sérðu örugglega fyrir þér huggulegt hótelherbergi í skemmtilegri borg.

Elgin Ozlen og kærastan hans ákváðu að fagna afmælinu hans með því að fara til New York og vera á hóteli.

Í fyrsta herberginu sem þau fengu virkaði hitinn ekki svo þau voru færð í annað herbergi. Þar virkuðu engar innstungur svo þau voru færð í það þriðja.

Í því herbergi virkaði hitinn ekki og aðeins helmingurinn af innstungunum. Síðan beið þeirra „auka glaðningur“ í rúminu …

Endurgreiðsla er engan veginn nóg í þessu tilviki!