Forsíða Lífið Pabbinn þurfti að segja syni sínum frá að mamma hans hefði dáið...

Pabbinn þurfti að segja syni sínum frá að mamma hans hefði dáið úr ofneyslu eiturlyfja – Myndband

Þessi faðir frá Ohio þurfti að bera syni sínum einar erfiðustu fregnir sem hugsast getur. Móðir hans hafði látist úr ofneyslu fíkniefna. Fíknin er grimm – og gjaldið hennar er ekki bara á einstaklinginn heldur alla sem eru í kringum hann.