Forsíða Lífið Pabbi hans dó þegar hann var sex ára – Mamma hans hringdi...

Pabbi hans dó þegar hann var sex ára – Mamma hans hringdi í lögregluna sem stóð sína pligt! – MYNDBAND

Sonur Lisa Portillo var einungis sex ára þegar faðir hans lést. Það eru auðvitað gríðarlega krefjandi aðstæður fyrir fjölskyldu að glíma við slíkt áfall.

Litlir hlutir eins og „Faðir og sonur morgunmatur“ í skólanum geta orðið virkilega erfiðir.

Lisa dó þó ekki ráðalaus fyrir son sinn – hún hringdi í lögregluna í Miami sem brást hin besta við.

Það mættu fjórir lögreglumenn í skólann fyrir piltinn. Falleg stund!