Forsíða Hugur og Heilsa Pabbi hans er með Alzheimer – en karókí söngur þeirra snerti hjörtu...

Pabbi hans er með Alzheimer – en karókí söngur þeirra snerti hjörtu alls Internetsins – MYNDBAND

Faðir hans er 79 ára gamall og þjáist af alzheimer – en það breytir engu um það að þessi karókí söngur þeirra er alveg einstaklega fallegur – og sýnir að það eru fallegar stundir að finna mitt í veikindum.